Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjónaband
ENSKA
wedlock
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á Spáni og í Póllandi, barn fætt í hjónabandi eða barn fætt utan hjónabands

[en] In Spain and Poland child born in wedlock (matrimonial) and child born out of wedlock (non-matrimonial).

Skilgreining
samband karls og konu með lögbundnu og formlega staðfestu samkomulagi um að eyða öllu lífinu saman og deila allri ábyrgð á heimili og börnum sín á milli. Fólk getur gengið í h. hjá presti eða sýslumanni. Reglur erfðalaga um makaerfð (lögarf maka) gilda ekki nema um hafi verið að ræða formlegt hjónaband eða staðfesta samvist lögum samkvæmt
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun nr. 201 frá 15. desember 2004 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerða ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 400-röðin)

[en] Decision No 201 of 15 December 2004 on model forms necessary for the application of Council Regulations (EEC) No 1408/71 and (EEC) No 574/72 (E 400 series)

Skjal nr.
32005D0376
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira